Have time for a quick survey?
We want to provide you with the best experience, so your feedback is very valuable to us. All you need to do is answer 5 simple questions
Takes 3 minutes
or
Europass starfsmenntavegabréf
Hvað er það
Skjal sem staðfestir þekkingu og færni sem handhafi hefur aflað sér í öðru Evrópulandi. Dæmi:
- starfsþjálfun í fyrirtæki;
- skiptinám í háskóla;
- sjálfboðastarf á vegum frjálsra félagasamtaka.
Fyrir hvern er það
Alla sem fara til annars Evrópulands í nám eða til þess að öðlast starfsreynslu, sama á hvaða aldri þeir eru eða hvaða menntun þeir hafa.
Hver býr það til
Tvær stofnanir sem hafa gert með sér samstarfssamning um að senda nemann frá einu landi og taka á móti honum í öðru.
Samstarfsaðilarnir geta verið háskólar, aðrir skólar, fræðslustofnanir, fyrirtæki, áhugahópar, o.s.frv.
Hvar er hægt að nálgast starfsmenntavegabréfið
Vinsamlega hafðu samband við stofnunina/fyrirtækið sem sendir þig til útlandaog óskaðu eftir að haft verði samband við umsjónaraðila Europass.